7. fundur
fjárlaganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, þriðjudaginn 27. ágúst 2013 kl. 14:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 14:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 14:36
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 14:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 14:30
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 14:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 14:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 14:36
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 14:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 14:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 14:30

OH og BP véku af fundi kl. 15.00 vegna fundar formanna þingflokka. ÁsmD vék af fundi kl. 15.10.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga janúar-desember 2012 Kl. 10:46
Frá mennta- og menningarmálaráðuneyti: Illugi Gunnarsson ráðherra fór yfir áform og ábyrgð ráðuneytisins vegna framkvæmdar fjárlaga.

2) Frv. til laga um opinber fjármál Kl. 10:53
Málið verður á dagskrá 9. september með kynningu fjármála- og efnahagsráðuneytis. Dreift var minnisblaði og gögnum frá ráðuneytinu.

3) Önnur mál fjárlaganefndar á 142. þingi Kl. 15:13
Rætt um skipan vinnuhóps fjárlaganefndar.

4) Fundagerðir fjárlaganefndar á 142. þingi Kl. 15:18
Fundargerð samþykkt af VigH, GÞÞ, BjG, HarB, ValG og HHG.

Fundi slitið kl. 15:18